Persónuverndarstefna

Meðferð persónuupplýsinga

Leikurinn Orðrýna hefur það markmið að vernda persónuupplýsingar notenda í samræmi við persónuverndarlög á hverjum tíma.

Söfnun persónuupplýsinga og tilgangur vinnslu

Þegar viðkomandi stofnar aðgang í leikinn með Google eða Facebook fær leikurinn eftirfarandi persónuupplýsingar frá viðeigandi innskráningarþjónustu:

  • Nafn
  • Prófíl-mynd
  • Tölvupóstfang
  • Ef viðkomandi spilari tekur þátt í opnum leikjum birtist nafn hans og prófíl-mynd öllum spilurum en tölvupóstfangið er ávallt falið öðrum spilurum. Leikurinn gæti sent viðkomandi tölvupóst um atriði er varða leikinn. Viðkomandi mun ávallt eiga kost á að afþakka frekari pósta. Leikurinn safnar einnig gögnum um notkun á forritinu og gæti sú tölfræði tengst aðgangi viðkomandi.
    Ef viðkomandi vill spila leikinn án þess að gefa upp persónuupplýsingar á hann þess kost að spila nafnlaust.

    Miðlun persónuupplýsinga til utanaðkomandi aðila

    Leikurinn miðlar ekki persónuupplýsingum til utanaðkomandi aðila.

    Varðveisla persónuupplýsinga og öryggi gagna

    Leikurinn eyðir ekki persónuupplýsingum nema viðkomandi óski sérstaklega eftir því.
    Leitast er við að hýsa og vinna gögnin eingöngu hjá aðilum innan Evrópska efnahagssvæðisins og/eða þeim sem standast ákvæði í samræmi við persónuverndarlög á hverjum tíma og sem fylgja góðum tölvuöryggisvenjum.
    Gögn leiksins eru hýst í Google Cloud

    Kvartanir, beiðnir og ábendingar

    Berist með tölvupósti til trivia@trivia.is

    Data deletion requests

    Send data deletion requests to trivia@trivia.is


    Síðast uppfært 11.10.2021